Fréttir

  1. 25. mars 2025

    Neytendur bjartsýnir fimmta mánuðinn í röð

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp sex stig milli mánaða og mælist nú 106,9 stig. Gildi vísitölunnar nú er heldur lægra en á sama tíma í fyrra þegar vísitalan mældist 109,7 sti…

  2. 13. mars 2025

    S í stórsókn en fylgi M, F og C dalar

    Helstu breytingar milli mælinga eru þær að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega fjögur prósentustig á sama tíma og fylgi Miðflokks minnkar um tæplega þrjú prósentustig og fylg…

  3. 4. mars 2025

    Traust til stofnana eykst milli ára

    Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir Íslendingar bera mikið traust til og borgarstjórn Reykjavíkur sú sem fæstir bera mikið traust til. Hástökkvari ársins er þjóðkirkjan en …

  4. 27. febrúar 2025

    Litlar breytingar á væntingum neytenda

    Væntingavísitala Gallup stendur í stað milli mánaða en vísitalan hefur nú mælist yfir 100 stigum í fjóra mánuði samfleytt.Gildi vísitölunnar í febrúar er 112,5 stig sem er tæpum 2…

  5. 24. febrúar 2025

    Íslendingar neikvæðir gagnvart norðurslóðabrölti Bandaríkjamanna

    Aukinn áhugi Bandaríkjanna á norðurslóðum hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu en hvað finnst Íslendingum um það?Ríflega 86% landsmanna líst illa á hugmyndina um að Græn…

  6. 20. febrúar 2025

    Óskum vinningshöfum Stofnunar ársins 2024 til hamingju með árangurinn!

    Gallup óskar vinningshöfum Stofnunar ársins 2024 innilega til hamingju með árangurinn! 🎉Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2024 við hátíðle…

  7. 14. febrúar 2025

    Áfengislaus ársbyrjun

    Mörg okkar hefja árið með því að setja sér ný markmið og taka þátt í áskorunum sem stuðla að betri líðan. Ein slík áskorun er áfengislaus janúar (e. dry january) þar sem fólk ákve…

  8. 4. febrúar 2025

    Fylgi Viðreisnar eykst en fylgi Flokks fólksins minnkar

    Helstu breytingar milli mælinga eru þær að fylgi Viðreisnar eykst um rösklega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Flokks fólksins minnkar um sama hlutfall. Nánari grei…

  9. 3. febrúar 2025

    Hver eru að nota ChatGPT?

    Undraheimar gervigreindarinnar hafa verið mikið milli tannanna og eyrnanna á fólki undanfarin misseri en hver eru það sem hafa tileinkað sér kosti gervigreindar og nota hana? Í ár…

  10. 28. janúar 2025

    Tiltrú neytenda lækkar lítillega

    Árið hefst á jákvæðum nótum en Væntingavísitala Gallup mælist yfir 100 stigum þriðja mánuðinn í röð.Vísitalan mælist nú 112,3 stig og lækkar um ríflega þrjú stig frá síðustu mælin…

  11. 20. janúar 2025

    Helmingur íslenskra neytenda verslaði á tilboðsdögum

    Tilboðsdagar kenndir við svartan föstudag, dag einhleypra og stafrænan mánudag fóru fram hjá fáum í aðdraganda jóla. Íslenskir neytendur hugsuðu sér gott til glóðarinnar og spöruð…

  12. 10. janúar 2025

    Margir ákváðu sig seint og sumir kusu af kænsku

    Í nýafstöðnum alþingiskosningum ákváðu tæplega 28% kjósenda sig á síðustu stundu eða á kjördag en um helmingur kjósenda var á hinn bóginn búinn að ákveða sig viku fyrir kosningar.…

  13. 6. janúar 2025

    J yfir kjörfylgi en C og B undir

    Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Sósíalistaflokkurinn mælist með tveggja prósentustiga meira fylgi en hann fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum á með…

  14. 24. desember 2024

    Gleðilega hátíð

    Starfsfólk Gallup óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem komu skoðunum sínum á framfæri á árinu og tóku þ…

  15. 18. desember 2024

    Væntingar neytenda í hæstu hæðum í kjölfar kosninga

    Væntingavísitala Gallup hækkar um 12 stig frá síðasta mánuði og mælist nú 115,7 stig. Allar undirvísitölur hækka milli mæling og leita þarf tæp þrjú ár aftur í tímann til að finna…

  16. 4. desember 2024

    Gallup næst úrslitum alþingiskosninganna

    Þegar síðasta fylgiskönnun Gallup sem birt var 29. nóvember er borin saman við niðurstöður alþingiskosninganna sést að meðalfrávik í könnun Gallup er einungis 0,9 prósentustig.Þeg…

  17. 29. nóvember 2024

    Fylgi flokka í vikunni fyrir alþingiskosningar

    Hér að neðan má sjá fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu úr könnun sem Gallup gerði dagana 23. - 29. nóvember. Nánari upplýsingar um fjölda þingsæta og þróun fylgis má …

  18. 26. nóvember 2024

    Væntingar glæðast í aðdraganda alþingiskosninga

    Væntingavísitala Gallup mælist yfir 100 stigum í fyrsta sinn frá því í apríl.Vísitalan hækkar um tæp 13 stig milli mánaða og mælist nú 103,7 stig.Stærsta hluta hækkunarinnar má sk…

  19. 25. nóvember 2024

    Stuðningur við verkfallsaðgerðir kennara

    Hart nær 58% landsmanna styðja verkfallsaðgerðir Kennarasambands Íslands að miklu eða öllu leyti á meðan þrjú af hverjum tíu styðja þær að litlu eða engu leyti. Konur st…

  20. 19. nóvember 2024

    Árangur auglýsingaherferða

    Gallup mælir ekki bara áhorf á dagskrárliði sjónvarpstöðvanna heldur mælir Gallup einnig áhorf einstaklinga á allar auglýsingar sem birtast í dagskrá mældra sjónvarpsstöðva. Sú au…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu