Gallup mælir notkun einstaklinga á innlendum fjölmiðlum og þannig er hægt að áætla hvað margir einstaklingar úr mismunandi markhópum sjá einstakar auglýsingar sem gefur tækifæri á greiningu á dekkun og tíðni auglýsingaherferða.

Hér að neðan má sjá dekkun mældra miðla eftir kyni og aldri.

dekkun_frett

Birtingaraðilar hafa aðgang að ítarlegum upplýsingum um notkun á hverjum miðli og en á Fjölmiðlatorgi Gallup má sjá helstu upplýsingar um notkun landsmanna á íslenskum fjölmiðlum.