Samkvæmt mælingum Gallup á útvarpshlustun hlusta að jafnaði 160.000 Íslendingar á mældar útvarpstöðvar á degi hverjum.

Útvarpshlustun hefur haldist nokkuð stöðug síðustu ár. Á virkum dögum hluta landsmenn að meðaltali í 83 mínútur en mest er hlustunin í hádeginu milli klukkan 12 og 13 en þá liggja að meðaltali 70.000 manns við hlustir. Hér að neðan má sjá hlustun yfir daginn.

utvarp mynd klukka

Hér má sjá upplýsingar um notkun landsmanna á íslenskum fjölmiðlum.