Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 9 stig milli mánaða og mælist nú 61,2 stig sem er lægsta gildi vísitölunnar í fjögur ár.

wg sept2

Allar undirvísitölur lækka milli mælinga en Væntingavísitölunni er ætlað að hafa forspárgildi um þróun einkaneyslu. Gildi heildarvísitölunnar má sjá hér og ítarlegri greiningar á Væntingavísitölu Gallup og undirvísitölum geta áskrifendur séð hér