Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Sósíalistaflokkurinn mælist með tveggja prósentustiga meira fylgi en hann fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum á meðan Viðreisn mælist með tveggja prósentustiga minna fylgi og Framsóknarflokkur tæplega tveggja prósentustiga minna fylgi en flokkarnir fengu í kosningum.

2025-01-06 15_06_43-Puls_0125_Fylgi_flokka_jan2025

Nánari upplýsingar um fylgisþróun má sjá hér