Væntingavísitala Gallup stendur í stað milli mánaða en vísitalan hefur nú mælist yfir 100 stigum í fjóra mánuði samfleytt.
Gildi vísitölunnar í febrúar er 112,5 stig sem er tæpum 22 stigum hærra en í febrúar í fyrra.
Nánari upplýsingar um Væntingavísitölu Gallup má sjá hér