Gallup var að ljúka gagnaöflun í Vörumerkjamælingu 2024. Í Vörumerkjamælingunni eru vitund og viðhorf til um 350 vörumerkja mælt og sýnd er þróun frá mælingum síðustu ára. Heilt yfir eykst þekking á mældum vörumerkjum frá síðustu mælingu en viðhorf gagnvart vörumerkjunum þróast neikvæða átt hjá fleiri vörumerkjum en jákvæða.
Vörumerkjunum er skipt upp í 50 markaði og þeir markaðir sem hækka mest í viðhorfi eru verslun, útgerðarfélög og endurvinnsla en þeir markaðir sem lækka mest eru samgöngur, matvöruframleiðsla og netverslanir.
Hér að neðan má sjá ímyndarstyrk mældra vörumerkja.
Nánari upplýsingar veitir Trausti í netfanginu trausti.agustsson@gallup.is