Helstu breytingar milli mælinga eru þær að fylgi Samfylkingarinnar eykst um ríflega fjögur prósentustig á sama tíma og fylgi Miðflokks minnkar um tæplega þrjú prósentustig og fylgi Flokks fólksins og Viðreisnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig. Breyting á fylgi annarra flokka milli mælinga er 0,1-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktæk. Liðlega 67% þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina.

Fylgifeb2025-03-13 13_32_26-Puls_0325_Fylgi_flokka

Nánari upplýsingar um fylgisþróun smá sjá hér