Margt hefur gengið á síðustu 12 mánuði og endurspeglast það vel í mælingum Gallup. Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um okkur Íslendinga síðastliðið ár.