Á dögunum stóð Gallup fyrir ráðstefnunni INNSÝN Í FRAMTÍÐINA og viljum við þakka þeim 400 manns sem mættu kærlega fyrir frábæran dag. David Mattin frá Trendwatching var aðalfyrirlesari dagsins en að auki var boðið upp á 10 erindi frá sérfræðingum Gallup í fjölmiðla-, markaðs-, og mannauðsrannsóknum.

Nýjar fréttir
3. apríl 2025
Litlar breytingar á fylgi flokka
31. mars 2025
Fjölmargir nota innlenda fjölmiðla
25. mars 2025
Neytendur bjartsýnir fimmta mánuðinn í röð
13. mars 2025
S í stórsókn en fylgi M, F og C dalar
4. mars 2025
Traust til stofnana eykst milli ára
27. febrúar 2025
Litlar breytingar á væntingum neytenda
24. febrúar 2025
Íslendingar neikvæðir gagnvart norðurslóðabrölti Bandaríkjamanna