Að gefnu tilefni viljum við hjá Gallup koma því á framfæri að Gallup hefur engin tengsl við Capacent og hefur gjaldþrot Capacent því engin áhrif á starfsemi Gallup. Hugur okkar er að sjálfsögðu hjá starfsfólki Capacent og óskum við því alls hins besta.
Með vinsemd,
Starfsfólk Gallup