Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir Íslendingar bera mikið traust til og borgarstjórn Reykjavíkur sú sem fæstir bera mikið traust til. Hástökkvari ársins er þjóðkirkjan en traust til hennar eykst mikið frá því í fyrra. Mesta dýfu tekur embætti forseta Íslands en traust til þess minnkar mikið.

Traust 2025-03-04 09_57_54-Puls_0225_Traust

Nánari upplýsingar um traust til stofnana má sjá hér