Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra hlaupi og stefnir á Ólympíuleikana. Við óskum Kristófer innilega til hamingju og hlökkum til að sjá hann í Tokyo 2020. Þátttaka í Viðhorfahópi Gallup er mikilvæg og varpar ljósi á skoðanir þjóðarinnar.

Nýjar fréttir
3. apríl 2025
Litlar breytingar á fylgi flokka
31. mars 2025
Fjölmargir nota innlenda fjölmiðla
25. mars 2025
Neytendur bjartsýnir fimmta mánuðinn í röð
13. mars 2025
S í stórsókn en fylgi M, F og C dalar
4. mars 2025
Traust til stofnana eykst milli ára
27. febrúar 2025
Litlar breytingar á væntingum neytenda
24. febrúar 2025
Íslendingar neikvæðir gagnvart norðurslóðabrölti Bandaríkjamanna