Kærar þakkir fyrir þátttökuna!

Við höfum nú þegar safnað nægum fjölda svara af þínu búsetusvæði og nær þetta ekki lengra að sinni.

Sem þakklætisvott fyrir þátttökuna viljum við gefa þér gjafabréf fyrir pizzu eða tvo bíómiða. Einnig geturðu ánafnað andvirði gjafabréfsins til Barnaspítalasjóðs Hringsins, sem vinnur að uppbyggingu Barnaspítala Hringsins ásamt fleiri mannúðarmálum í þágu barna.

Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú haft samband með því að senda tölvupóst á netfangið gallupkonnun@gallup.is