
stærstu auglýsenda landsins notast við auglýsingar á netinu
í sínu markaðsstarfi.

Flestir auglýsendur nota Facebook í markaðsstarfi
en rúmur þriðjungur nýtir sér Instagram.

62% fyrirtækja sjá alfarið sjálf um markaðsstarf á erlendum samfélags- og
netmiðlum. Aðrir fá aðstoð. Minni fyrirtæki eru mun líklegri til að sjá um sig sjálf.

Íslenskir auglýsendur verja að jafnaði 12% af sínu auglýsingafé í erlenda
auglýsingamiðla. Það þýðir þó ekki að 12% af auglýsingafé fari úr landi því
hlutfallið er lægra hjá stærstu auglýsendunum.
Þetta vitum við vegna þess að þú tókst þátt í rannsókn Gallup meðal stærstu auglýsenda landsins.
Takk fyrir að taka þátt!