Hefðbundin starfsmanna- eða frammistöðusamtöl eru oft árlegur viðburður og hefur gagnsemi þeirra verið umdeild, bæði meðal stjórnenda og starfsfólks. Ráðgjafar Gallup hafa lagt grunn að nýjum leiðum til að ná árangri með starfsmannasamtölum og hvernig best er að haga samskiptum og endurgjöf.

Við aðstoðum þig við að móta og innleiða áhrifaríkari aðferðir í starfsmannasamtölum, sem eru sniðnar að þörfum vinnustaðarins hverju sinni – starfseminni, störfunum og menningunni. Með þekkingu okkar að hvað stuðlar að skilvirkum samtölum mun vinnustaðurinn þinn ná framúrskarandi árangur.

Nálgun okkar hjá Gallup felur í sér ákveðnar áherslur sem hafa sýnt sig að skili vinnustöðum margvíslegum ávinningi, ekki einungis í samtölunum sjálfum og uppbyggingu þeirra, heldur einnig varðandi þjálfun stjórnenda og eftirfylgni samtalanna.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Tengt efni: