13. febrúar 2023
Fjárhagsstaða heimilanna versnar
Fjárhagur heimilanna hefur almennt verið að vænkast jafnt og þétt eftir hrun. Þeim fjölgar þó örlítið aftur nú frá síðustu mælingu sem safna skuldum eða nota sparifé til að ná end…
8. febrúar 2023
Fylgi flokka í janúar 2023
Litlar breytingar voru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0 - 1,8 prósentustig. Rúmlega fjórðungur sagði að Samfylkingin yrði fyrir valinu færu kosningar fram til Alþingis …
7. febrúar 2023
Matvöruverslun á netinu - fjórar áhugaverðar breytingar
Þrátt fyrir stórfellda aukningu í matvöruverslun á netinu í COVID sýnir mæling ársins 2022 hjá Gallup ekki fram á markverða breytingu milli ára á fjölda fólks sem kaupir matvöru á…
4. janúar 2023
Jólavenjur landsmanna 2022
Jólin eru tími hefða og jólavenjur landsmanna hafa að flestu leyti verið svipaðar gegnum árin. Einhverjar hefðir eru þó á undanhaldi og heimsfaraldurinn hafði áhrif á aðrar. Hér g…
4. janúar 2023
14% gáfu notaða jólagjöf
Sífellt fleiri verslanir gera fólki kleift að kaupa og selja notaða hluti og fatnað, og áhersla á umhverfisvernd og endurnýtingu hefur farið vaxandi síðustu ár. Í því samhengi var…
4. janúar 2023
Samfylkingin og Flokkur fólksins í sókn
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Samfylkingar eykst um rúmlega tvö prósentustig og fylgi Flokks fólksins eykst um nær tvö prósentustig. Rösklega 23% segja…
2. desember 2022
Samfylkingin í sókn - Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Samfylkingar eykst um nær fimm prósentustig og segist liðlega 21% myndi kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í…
3. nóvember 2022
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0,2 – 0,7 prósentustig. Rösklega 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í d…
4. október 2022
Sjálfstæðisflokkurinn í sókn
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Framsóknarflokksins minnkar um sama hlutfall.…
2. september 2022
Samfylkingin í sókn
Fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær tvö prósentustig milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og segjast rösklega 15% myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram …
5. ágúst 2022
Framsókn tapar fylgi milli mánaða
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða en fylgi Framsóknarflokksins minnkar á sama tíma og fylgi Viðreisnar, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins eykst. Rösklega 15% …
3. júní 2022
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
Ríflega 44% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina sem eru um 3 prósentustigum færri en í síðasta mánuði. Þetta er svipað hlutfall og sitjandi ríkisstjórn hefur min…
16. maí 2022
Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga
Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar borgarstjórnarkosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna.Meðalfrávik nýjustu kosningakönnun…
3. maí 2022
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar verulega
Stuðningur við ríkisstjórnina hefur ekki mælst minni síðan í ársbyrjun 2020 samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Ríflega 47% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina se…
30. apríl 2022
Hópuppsögn innan Eflingar
Ríflega tveir af hverjum þremur landsmönnum eru ósammála því að hópuppsögn starfsfólks á skrifstofu Eflingar hafi verið réttlætanleg samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Nær fimmtun…
29. apríl 2022
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Ríflega 87% landsmenn telja að illa hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í síðastliðnum mánuði samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 6% telja að…
13. apríl 2022
Fylgi flokka í Reykjavík ef kosið væri í dag
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup hafa litlar breytingar orðið á fylgi flokka í Reykjavík frá síðustu mælingu. Fylgi Framsóknarflokksins mælist rúmlega tveimur prósentustigum hærr…
11. apríl 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup hefur nær þriðjungur þjóðarinnar veitt Úkraínumönnum stuðning með beinu fjárframlagi og ríflega fjórðungur hefur keypt vöru eða þjónustu þar sem …
4. apríl 2022
Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða, eða á bilinu 0,1 - 1,3 prósentustig. Næstum 23% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, …
31. mars 2022
Stríðið í Úkraínu | Þjóðarpúls Gallup
Íslendingar eru svartsýnir þegar kemur að friðarviðræðum Rússa og Úkraínumanna. Aðeins ríflega eitt af hverjum tíu er bjartsýnt á að viðræðurnar beri árangur en rúmlega tvö af hve…