3. desember 2020
Fylgi Viðreisnar minnkar og stuðningur við ríkisstjórn eykst
Nokkur aukning er á stuðningi við ríkisstjórnina samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en nær þrír af hverjum fimm sem tóku afstöðu segjast styðja stjórnina, sem eru þremur prósentust…
12. nóvember 2020
Viðhorfahópur Gallup | Andri Geir vann AirPods Pro
Andri Geir Torfason vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól, þegar hann var dreginn út sem vinningshafi októbermánaðar í happdrætti Viðhorfahóps Gallup.Við óskum Andra inni…
10. nóvember 2020
Viðhorfahópur Gallup | Embla vann rafmagnshlaupahjól
Embla V. Sveinbjörnsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hún var dregin út í októberhappdrætti Viðhorfahóps Gallups og nældi sér í rafmagnshlaupahjól.Við óskum …
3. nóvember 2020
Fylgi Vinstri grænna minnkar
Fylgi Vinstri grænna minnkar samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en um 12% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram nú. Litlar breytingar eru á fylgi annarra f…
27. október 2020
Fjarnámskeið | Vinnum á styrkleikum 4. nóvember
Þann 4. nóvember næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir fjarnámskeiði á netinu um styrkleikamiðað vinnuumhverfi og leiðir til að auka þekkingu okkar og vi…
19. október 2020
Viðhorfahópur Gallup | Dagur vann AirPods Pro
Dagur Húnfjörð Björnsson vann á dögunum glæsileg AirPods Pro heyrnartól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. Dagur er 29 ára kerfisstjóri hjá Reykjavíkurborg og var nýbúinn að svara …
16. október 2020
Þjóðarpúls Gallup | COVID-19 sóttvarnarreglur
Fyrir um viku síðan voru sóttvarnarreglur hertar vegna aukins fjölda COVID-19 smita. Meðal annars var viðmið um hámarksfjölda einstaklinga sem koma saman lækkað og viðmið um fjarl…
8. október 2020
Viðhorfahópur Gallup | Unndís vann rafmagnshlaupahjól
Unndís Ýr Unnsteinsdóttir datt svo sannarlega í lukkupottinn í vikunni þegar hún vann glæsilegt rafmagnshlaupahjól í happdrætti Viðhorfahóps Gallup. „Ég hef aldrei áður unnið neit…
5. október 2020
Fjarnámskeið | Hugarfar grósku 14. október
Þann 14. október næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir fjarnámskeiði á netinu um hugarfar grósku (e. growth mindset). Leiðbeinendur eru Marta Gall Jörgen…
2. október 2020
Fylgi flokkanna breytist lítið
Fylgi stjórnmálaflokka breytist lítið milli mælinga í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup eða á bilinu 0-1,2 prósentustig. Nær 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar ti…
15. september 2020
90% myndu þiggja bólusetningu gegn COVID-19
Níu af hverjum tíu Íslendingum segja líklegt að þeir myndu þiggja bólusetningu gegn COVID-19 þegar byrjað verður að bjóða upp á hana. Tæplega 6% segja það ólíklegt og rúmlega 4% s…
11. september 2020
Námskeið | Jákvæð inngrip 24. september
Þann 24. september næstkomandi stendur Mannauðsrannsóknir og -ráðgjöf Gallup fyrir námskeiði um jákvæð inngrip. Á námskeiðinu verða m.a. kynntar niðurstöður rannsókna um áhrif ják…
2. september 2020
Aukið fylgi Vinstri grænna
Helsta breytingin á fylgi flokka frá síðustu mælingu er sú að Vinstri græn bæta við sig fylgi eftir að hafa dalað nokkuð í síðustu mælingu. Tæplega 13% segjast myndu kjósa flokkin…
27. ágúst 2020
Væntingavísitalan ekki verið lægri í 10 ár
Væntingavísitala Gallup lækkar um 8,5 stig frá síðasta mánuði og mælist 43,8 stig í ágúst. Gildi vísitölunnar nú er tæpum 50 stigum lægra en á sama tíma í fyrra og leita þarf aftu…
2. júlí 2020
Dvínandi stuðningur við ríkisstjórnina
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga og segjast tæplega 57% þeirra sem taka afstöðu styðja stjórnina. Litlar breytingar eru á fylgi flokk…
25. júní 2020
Væntingavísitalan hækkar í júní
Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega 16 stig frá fyrri mánuði og mælist 77,8 stig í júní. Allar undirvísitölur hækka milli mánaða og væntingar til aðstæðna í efnahags- og atv…
24. júní 2020
Rúmlega 93% segjast ætla að kjósa Guðna
Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup ætla rúmlega 93% þeirra sem taka afstöðu að kjósa Guðna Th. Jóhannesson ef gengið yrði til kosninga í dag á meðan tæplega 7% ætla að kjósa Guðm…
4. júní 2020
Tilkynning frá Gallup
Að gefnu tilefni viljum við hjá Gallup koma því á framfæri að Gallup hefur engin tengsl við Capacent og hefur gjaldþrot Capacent því engin áhrif á starfsemi Gallup. Hugur okkar er…
3. júní 2020
Forsetakosningar 2020 - Þjóðarpúls Gallup
Ríflega níu af hverjum tíu sem taka afstöðu kysu Guðna Th. ef gengið yrði til forsetakosninga í dag á meðan tæplega einn af hverjum tíu kysi Guðmund Franklín.Fleiri konur en karla…
3. júní 2020
Litlar breytingar á fylgi flokka
Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega …