
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
3. september 2025
Fjárhagur heimilanna
Fjárhagur heimilanna í landinu hefur sjaldan verið betri síðan mælingar hófust. Hann vænkaðist jafnt og þétt eftir hrun og var bestur í samkomutakmörkunum vegna heimsfaraldurs. Ef…
2. september 2025
Fylgi Viðreisnar minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Viðreisnar minnkar um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-1 prósentustig og eru breytingarnar ek…
29. ágúst 2025
Umhverfisáhugi á undanhaldi
Umhverfismál eru ekki eins áberandi í umræðunni og áður. Stærsti hluti landsmanna segist hafa nokkurn áhuga á umhverfismálum en þeim fækkar sem segja að áhuginn sé mikill.22% land…
26. ágúst 2025
Væntingar neytenda braggast
Eftir snarpa dýfu í júlímánuði hækkar Væntingavístala Gallup um fjögur stig í ágúst og mælist nú 93,9 stig en gildi vísitölunnar nú er 24 stigum hærra en á sama tíma í fyrra. …
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
Áratugur er liðinn síðan fyrsti árgangurinn hóf skipulagt þriggja ára nám til stúdentsprófs en áður var námið almennt fjögur ár.Ríflega helmingur þeirra sem taka afstöðu er óánægð…
13. ágúst 2025
Gaza
Nær 42% þeirra sem taka afstöðu telja að íslensk stjórnvöld ættu að beita sér meira þegar kemur að ástandinu á Gaza-svæðinu, ríflega 35% telja þau vera að beita sér nægilega og tæ…
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
Mikill meirihluti landsmanna telur sig búa á stað sem er góður staður að búa á fyrir samkynhneigða, eða ríflega 89% þeirra sem taka afstöðu. Fyrir áratug síðan var hlutfallið tæpl…
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um nær þrjú prósentustig og fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um næstum tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka b…