Umhverfisráðstefna Gallup 2022

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 22. mars 2022. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2022.

Öll erindi ráðstefnunnar eru aðgengileg í spilaranum hér fyrir neðan.

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

Samstarfsaðilar


Umhverfisráðstefna Gallup 2021

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin 24. mars 2021 og var send út í streymi. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2021 og samstarfsaðilar fluttu erindi um hvernig þau horfa til framtíðar varðandi umhverfismál og loftlagsbreytingar.

Öll erindi ráðstefnunnar ásamt viðtölum við fyrirlesara eru aðgengileg í spilaranum hér fyrir neðan.

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

Logo 750x230_new.png


Umhverfisráðstefna Gallup 2020

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 19. febrúar 2020. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2020.

Öll erindi ráðstefnunnar eru aðgengileg í spilaranum hér fyrir neðan.

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

Samstarfsaðilar.jpg


Umhverfisráðstefna Gallup 2019

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 18. janúar 2019. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2018. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér.

Upptökur af kynningu á niðurstöðum könnunarinnar og erindum allra samstarfsaðila má finna hér fyrir neðan:

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

  • Arion banki
  • Icelandair
  • Landsvirkjun
  • Mjólkursamsalan
  • Orka náttúrunnar
  • Orkustofnun
  • Reykjavíkurborg
  • SFS - Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Umhverfisstofnun
  • Vínbúðin


Umhverfisráðstefna Gallup 2018

Umhverfisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 11. janúar 2018. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfi Íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér.

Kynning Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðsrannsókna Gallup á niðurstöðum könnunarinnar:

Könnunin og ráðstefnan voru unnin í samstarfi við eftirtalda aðila.

  • Landsbankinn
  • Landsvirkjun
  • N1
  • Orka náttúrunnar
  • Orkustofnun
  • Reykjavíkurborg
  • SFS
  • SORPA
  • Umhverfisstofnun


Aðrar ráðstefnur:

Heilbrigðisráðstefna Gallup 2019

Heilbrigðisráðstefna Gallup var haldin í Hörpu þann 6. nóvember 2019. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður Heilbrigðiskönnunar Gallup 2019. Skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar má nálgast hér. Upptökur af öllum erindum ráðstefnunnar eru aðgengilegar hér fyrir neðan.

Áratugur breytinga

Síðastliðin 10 ár hafa orðið gífurlegar breytingar í íslensku þjóðfélagi. Gallup býr yfir ógrynni upplýsinga um fjölbreytt málefni og hefur með rannsóknum sínum skoðað þróunina á ýmsum þjóðfélagsbreytingum.

Árið 2018 munu mánaðarlega birtast greinar eftir sérfræðinga Gallup þar sem fjallað er um afmörkuð umfjöllunarefni og þær breytingar sem hafa orðið síðastliðinn áratug.