Fréttir

  1. 7. febrúar 2017

    Vinstri græn sækja í sig veðrið en fylgi við Viðreisn dalar

    Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Helsta breytingin frá síðustu mælingu er að Vinstri græn bæta við sig fylgi en Viðreisn tap…

  2. 26. janúar 2017

    Ferðamannapúlsinn aldrei mælst lægri

    Ferðamannapúlsinn lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Einkunnin í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var 82,7 stig í nóvember.Spánverjar ánægðastir…

  3. 2. janúar 2017

    Samfylkingin í sókn

    Samfylkingin bætir við sig rúmlega tveimur prósentustigum samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup, en rösklega 7% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram nú. Ekk…

  4. 23. desember 2016

    Íslandsferðin síður peninganna virði nú en fyrr á árinu

    Ferðamannapúlsinn lækkar lítillega milli mánaða en einkunnin í nóvember er 82,7 stig af 100 mögulegum en var 83,6 stig í október. Þess ber þó að geta að ekki er um marktæka lækkun…

  5. 15. desember 2016

    Styrkur til Ljóssins

    Gallup veitti Ljósinu styrk að upphæð 150.000 kr. í dag. Styrkurinn er veittur fyrir hönd þeirra meðlima í Viðhorfahópi Gallup sem ánöfnuðu umbun sinni fyrir þátttöku í könnun til…

  6. 2. desember 2016

    Vinstri græn og Björt framtíð bæta við sig fylgi

    Vinstri græn mælast með fimm prósentustigum meira fylgi en þau fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum, en nær 21% þeirra sem tóku afstöðu segist myndi kjósa flokkinn nú samkvæmt ný…

  7. 23. nóvember 2016

    Norðurljósin heilla ferðamenn

    Helmingur þeirra sem sóttu Ísland heim í október sáu norðurljós samkvæmt nýjasta Ferðamannapúlsi Isavia, Ferðamálastofu og Gallup. Einungis 12% þeirra sem sáu norðurljós sögðu að …

  8. 21. nóvember 2016

    Alþingiskosningar og ríkisstjórnarmyndun

    Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31%. Ríflega 5% tók…

  9. 18. nóvember 2016

    Jákvætt viðhorf til íslenskra vörumerkja

    Gallup mælir árlega viðhorf almennings til um 300 stærstu vörumerkja landsins. Í mælingunni er kannað hversu vel almenningur þekkir vörumerkin (vitund) og hversu jákvæðir eða neik…

  10. 28. október 2016

    Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur

    Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 27 prósenta fylgi, Píratar með 17,9%…

  11. 27. október 2016

    Fleiri ferðast til útlanda í sumarfríinu

    Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup fjölgar þeim Íslendingum sem ferðast til útlanda í sumarfríinu.UtanlandsferðirNær 55% ferðuðust til útlanda síðastliðið sumar. Það eru fleiri en …

  12. 24. október 2016

    Gallup með erindi á morgunfundi ÍMARK

    Páll Ásgeir Guðmundsson, sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, verður með erindi á morgunfundi ÍMARK sem fram fer í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar á morgun undir yfirskri…

  13. 20. október 2016

    Ferðamannapúlsinn - Gestir ánægðir með Íslandsheimsókn

    Ferðamannapúlsinn hækkar lítillega milli mánaða en einkunnin í september er 84,9 stig af 100 mögulegum en var 83,6 stig í ágúst. Þeir sem sækja Ísland heim eru áfram mjög líklegir…

  14. 14. október 2016

    Björt framtíð á flugi - áfram hreyfing á fylgi flokka

    Helsta breytingin frá síðustu mælingu, sem fram fór seinni hlutann í september, er að fylgi Bjartrar framtíðar heldur áfram að aukast og fylgi Pírata heldur áfram að minnka. …

  15. 11. október 2016

    Fjölmenni á morgunverðarfundi Gallup um mannauðsmál

    Rúmlega 120 stjórnendur og áhugafólk um mannauðsmál mættu á morgunverðarfund Gallup sem haldinn var síðastliðinn föstudag á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Árangur e…

  16. 3. október 2016

    Björt framtíð sækir í sig veðrið

    Nokkur hreyfing er á fylgi flokka nú í aðdraganda kosninga. Helsta breytingin frá síðustu mælingu, sem fram fór fyrri hlutann í september, er að fylgi Vinstri grænna og Bjartrar f…

  17. 30. september 2016

    Meirihluti landsmanna óánægður með búvörusamninga

    Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er meirihluti landsmanna óánægður með búvörusamninga sem samþykktir voru á Alþingi nýverið, eða 55% þeirra sem taka afstöðu. Nær 32% segjast hvor…

  18. 22. september 2016

    Árangur er engin tilviljun - Morgunverðarfundur Gallup 7. október

    Stjórnun og helgun - áhrif á starfsfólk, viðskiptavini og líðan er umfjöllunarefni Morgunverðarfundar Gallup sem fram fer 7. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Aðalfyrirlesar…

  19. 19. september 2016

    Ferðamannapúlsinn lækkar í ágúst

    Ferðamannapúlsinn lækkar milli mánaða og stendur nú í 83,6 stigum af 100 mögulegum. Niðurstöður Púlsins sýna þó sem fyrr að almenn ánægja er meðal ferðamanna sem sækja Ísland heim…

  20. 16. september 2016

    Þjóðarpúls Gallup - Fylgi Pírata og Vinstri grænna dalar

    Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka nú í aðdraganda kosninga. Helsta breytingin frá síðustu mælingu er að fylgi Pírata og Vinstri grænna minnkar um nær þrjú prósentustig hjá hvo…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu