16. september 2016
Þjóðarpúls Gallup - Fylgi Pírata og Vinstri grænna dalar
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka nú í aðdraganda kosninga. Helsta breytingin frá síðustu mælingu er að fylgi Pírata og Vinstri grænna minnkar um nær þrjú prósentustig hjá hvo…
2. september 2016
Nýr Þjóðarpúls
Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru stærstu flokkar landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkur mælist með 26,3% fylgi og Píratar með 25,8 en munurinn ekki markt…
24. ágúst 2016
Ferðamenn almennt ánægðir með dvöl sína á Íslandi
Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúlsins fyrir mánuðina júní og júlí, þá eru ferðamenn sem sækja Ísland heim almennt ánægðir með dvöl sína. Meðaleinkunnin sem þeir gefa er um 85 á s…
1. júlí 2016
Viðreisn bætir við sig - Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn tapa fylgi
Nokkur breyting er á fylgi flokkanna milli maí og júní. Ríflega 9% segjast myndu kjósa Viðreisn færu kosningar til Alþingis fram í dag og er þetta fimm prósentustiga aukning milli…
29. mars 2016
92% landsmanna treysta landhelgisgæslunni
Gallup kannaði á dögunum traust almennings til ýmissa stofnana samfélagsins.Sú stofnun sem almenningur ber mest traust til af þeim stofnunum sem spurt var um er Landhelgisgæslan, …
29. desember 2015
Gallup mælir umferð netmiðla á Íslandi
Gallup á Íslandi hefur hafið mælingar á notkun netmiðla á Íslandi. Netmælingarnar eru unnar í samstarfi við alþjóðlega netmælingarfyrirtækið comScore. comScore er leiðandi í mælin…