Fréttir

  1. 1. febrúar 2018

    Áratugur breytinga: Helgun starfsfólks á áratugi breytinga

    Gallup hefur mælt lykilviðhorf starfsfólks íslenskra vinnustaða til starfs síns og vinnustaðar í ríflega 20 ár í svokölluðum vinnustaðagreiningum Gallup. Á þeim tíma hefur íslensk…

  2. 12. janúar 2018

    Meirihluti landsmanna vilja meiri áherslu á umhverfis- og loftslagsmál

    Ríflega helmingur landsmanna, eða 54%, telja Ísland gera of lítið til að aðlagast loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Gallup á viðhorfi Íslendinga til umhverfis…

  3. 2. janúar 2018

    Ríkisstjórnin með stuðning þriggja kjósenda af hverjum fjórum

    Næstum þrír af hverjum fjórum sem tóku afstöðu segjast styðja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Þegar stuðningur við ríkisstjórnir er skoðaður…

  4. 22. desember 2017

    Ánægja erlendra ferðamanna á uppleið

    Ferðamannapúlsinn mældist yfir 84 stigum í október (84,3 stig) og nóvember (84,1 stig) af 100 stigum mögulegum og er það hæsta mæling síðan í september 2016 þegar Ferðamannapúlsin…

  5. 5. desember 2017

    Væntingavísitalan stendur í stað

    Litlar breytingar mælast á væntingum og tiltrú íslenskra neytenda í fyrstu mælingu á Væntingavísitölu Gallup eftir nýafstaðnar þingkosningar. Vísitalan hækkaði í aðdraganda kosnin…

  6. 4. desember 2017

    Flestir vildu Framsókn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn

    Framsóknarflokkurinn var oftast nefndur þegar Gallup spurðu Íslendinga í síðsta mánuði hvaða flokka það vildi sjá í nýrri ríkisstjórn, næst Vinstri græn og þar á eftir Sjálfstæðis…

  7. 4. desember 2017

    Samfylkingin bætir við sig - Miðflokkurinn tapar fylgi

    Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Samfylkingin mælist nú með um 5 prósentustigum meira fylgi en hún fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum og Miðflokkur…

  8. 23. nóvember 2017

    Kynferðisleg áreitni í starfi

    Samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Gallup hefur 25% fólks orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á einhverjum tímapunkti. Könnunin var í nóvember 2017 meðal Viðhorfahópsins…

  9. 16. nóvember 2017

    Samfélagsmiðlamæling Gallup

    Rúmlega 9 af hverjum 10 Íslendingum 18 ára og eldri nota Facebook samkvæmt samfélagsmiðlamælingu Gallup í maí 2017. Nokkur aukning hefur orðið í notkun á Snapchat og Instagram en …

  10. 13. nóvember 2017

    Fleiri ferðast til útlanda í sumarfríinu

    Nær 61% ferðuðust til útlanda síðastliðið sumar og eru það fleiri en í fyrrasumar. Hlutfallið hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrst var spurt 2010 en þá hafði þriðji hver svarand…

  11. 10. nóvember 2017

    Væntingavísitalan hækkaði í október

    Væntingavísitala Gallup hefur tilhneigingu til að hækka í kringum kosningar og eru kosningarnar í ár engin undantekning. Vísitalan hækkar um tæp 19 stig milli mánaða og mælist nú …

  12. 7. nóvember 2017

    Kosningakönnun Gallup nálægt úrslitum kosninga

    Almennt voru niðurstöður helstu viðhorfskannana sem gerðar voru rétt fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar nokkuð nærri úrslitum kosninganna. Þegar nýjasta kosningakönnun Gallup sem…

  13. 27. október 2017

    Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur

    Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 25,3 prósenta fylgi, Vinstri græn m…

  14. 20. október 2017

    Fylgi Bjartrar framtíðar lækkar enn

    Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna frá síðasta Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Bjartrar framtíðar lækkar um tæp 2 prósentustig og segjast rúmlega 1% myndi kjósa flokkinn færu kosni…

  15. 20. október 2017

    Ferðamenn óánægðari með Íslandsdvöl í ár miðað við í fyrra

    Ferðamenn sem sækja Ísland heim eru óánægðari með ferðina í sumar miðað við sumarið á undan. Ferðamannapúlsinn hefur lækkað marktækt á milli sumra en hann mælir heildaránægju og h…

  16. 18. október 2017

    Styrkur til Hugarafls

    Gallup veitti Hugarafli styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið…

  17. 16. október 2017

    Mikil hreyfing á fylgi flokkanna

    Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi flokka frá því seinni partinn í september samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Miðflokkurinn kemur sterkur inn og fylgi Samfylkingarinnar og …

  18. 30. september 2017

    Fylgi Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar eykst

    Samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup hafa nokkrar breytingar orðið á fylgi flokka frá því í ágúst en þær áttu sér að mestu leyti stað fyrir stjórnarslit, þ.e. í fyrri hluta septemb…

  19. 26. september 2017

    Væntingavísitalan í september

    Litlar breytingar eru á Væntingavísitölu Gallup milli mánaða. Vísitalan hækkar um 0,6 stig frá því í ágúst og mælist nú 106,8 stig sem er ríflega 25 stigum lægra gildi en í septem…

  20. 20. september 2017

    Stjórnarslit, þingrof, kosningar og ný ríkisstjórn

    Gallup kannaði hug þjóðarinnar til þeirrar ákvörðunar Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfi. Rúmlega 62% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt ákvörðun Bjartrar framtíða…

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu