6. maí 2020
Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um liðlega sex prósentustig milli mælinga og segist rúmlega 61% þeirra sem taka afstöðu styðja hana. Stuðningur við stjórnina hefur ekki mælst …
21. apríl 2020
COVID-19 rannsókn, samanburður milli landa
Gallup á Íslandi tók þátt í framkvæmd könnunar á vegum Alþjóðlegu Gallupsamtakanna (GIA) sem var gerð í 17 löndum víðsvegar um heiminn um ýmsa þætti tengda COVID-19.Ótti við smitN…
31. mars 2020
Fjölmiðlanotkun eykst áfram
Líkt og fram kom í síðustu viku jókst fjölmiðlanotkun landsmanna mikið um miðjan mars samhliða aukinni umfjöllun um Covid-19 https://www.gallup.is/frettir/storaukin-fjolmidlanotku…
31. mars 2020
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst mikið
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um nær sjö prósentustig milli mælinga og segjast rúmlega 55% þeirra sem taka afstöðu styðja hana. Stuðningur við stjórnina hefur ekki mælst hær…
20. mars 2020
Stóraukin fjölmiðlanotkun í skugga kóróna veiru
Gallup mælir fjölmiðlanotkun landsmanna á hverjum einasta degi. Þegar niðurstöður síðustu viku (9.-15. mars 2020) eru skoðaðar má sjá mikla aukningu á fjölmiðlanotkun, sér í lagi …
17. mars 2020
Nýr Þjóðarpúls Gallup: Covid-19
Ríflega fimmtungur Íslendinga óttast mikið að smitast af COVID-19 en nær fjórir af hverjum tíu óttast það lítið og sama hlutfall óttast það hvorki mikið né lítið samkvæmt nýjum Þj…
9. mars 2020
Áhrif og stuðningur við verkfall Eflingar
Tiltölulega fáir hafa orðið fyrir miklum áhrifum af verkfalli Eflingar. Nær þriðjungur Reykvíkinga segist ekki hafa orðið fyrir neinum áhrifum af því og rúmlega 37% segjast hafa o…
3. mars 2020
Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn í sókn
Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn auka fylgi sitt en Samfylkingin tapar fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um þrjú prósentu…
27. febrúar 2020
Umhverfiskönnun Gallup 2020 - Heildarniðurstöður aðgengilegar
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fór fram í Norðurljósasal Hörpu þann 19. febrúar síðastliðinn, þriðja árið í röð. Á ráðstefnunni kynnti Ólafur Elínarson, sviðsstjóri m…
26. febrúar 2020
Traust til heilbrigðiskerfsins, lögreglunnar og dómskerfisins lækkar
Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup var almenningur spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og eru talsverðar breytingar á niðurstöðum frá því í fyrra. Traust til heilbrigð…
25. febrúar 2020
Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 20 stig
Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 20 stig milli mælinga og mælist 75,3 stig í febrúar. Gildi vísitölunnar nú er 15 stigum lægra en á sprengidaginn í fyrra og leita þarf aftur …
25. febrúar 2020
Dagleg notkun á nikótínpúðum er orðin meiri en á rafrettum
Notkun ungs fólks á rafrettum (vape), nikótínpúðum/-pokum (pouch) og orkudrykkjum hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið. Við spurðum um notkun landsmanna á þessum vörum og s…
18. febrúar 2020
Umhverfisráðstefna Gallup 2020 haldin 19. febrúar
Miðvikudaginn 19. febrúar verður Umhverfisráðstefna Gallup haldin þriðja árið í röð, í Norðurljósasal Hörpu. Á ráðstefnunni verða nýjar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup kynnta…
12. febrúar 2020
Nýr Þjóðarpúls Gallup: Óttast Íslendingar Wuhan-veiruna?
Það hefur væntanlega farið fram hjá fáum að sýking af völdum kórónaveiru sem er kennd við Wuhanhérað í Kína, þar sem hún er talin eiga upptök sín, hefur breiðst út í Kína og grein…
10. febrúar 2020
Myndir frá INNSÝN Í MANNAUÐINN
Við hjá Gallup þökkum þeim 150 gestum sem komu á INNSÝN Í MANNAUÐINN fyrir frábæran dag. Myndir frá ráðstefnunni má nálgast á Facebook síðu Gallup. Á ráðstefnunni voru kynntar nið…
7. febrúar 2020
Ríflega helmingur finnur lítið fyrir umhverfiskvíða
Hugtökin loftslagskvíði og umhverfiskvíði eru tiltölulega ný af nálinni en áhyggjur fólks af umhverfismálum og framtíð þeirra hafa verið sífellt meira í umræðunni. Fimmtungur full…
4. febrúar 2020
Samfylkingin á siglingu
Samfylkingin eykur fylgi sitt en Viðreisn tapar fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig milli mælinga, en næstum 18% þeirra s…
21. janúar 2020
Landsmenn spá Íslandi 7. sæti á EM
Mynd með frétt: RÚVÞað hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir nú á EM. Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi þeirra en ríf…
20. janúar 2020
Dr. Arnold Bakker á INNSÝN Í MANNAUÐINN
Þann 6. febrúar næstkomandi verður INNSÝN Í MANNAUÐINN haldin á vegum Gallup á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan er að þessu sinni um kulnun, starfsumhverfið og stjórnun og verða …
7. janúar 2020
Jólavenjur Íslendinga
Ýmsir þættir sem snúa að jólahaldi landsmanna voru kannaðir í Þjóðarpúlsi Gallup nýliðin jól og niðurstöðurnar bornar saman við fyrri ár, en könnunin hefur verið gerð síðan árið 2…