6. maí 2019
Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um fjögur prósentustig milli mánaða en tæplega 52% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja hana. Er þetta mesti stuðningur við ríkisstjórnina sí…
10. apríl 2019
Styrkur til Geðhjálpar
Gallup veitti Geðhjálp styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið …
4. apríl 2019
Ánægja ferðamanna áfram mikil
Ferðamannapúlsinn í mældist 85,8 stig af 100 stigum mögulegum í janúar og febrúar sem er hæsta mæling frá því í júní 2016 þegar Ferðamannapúlsinn mældist 85,9 stig. Ferðamannapúls…
2. apríl 2019
Miðflokkurinn bætir við sig en Sósíalistar tapa fylgi
Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en 9% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til…
1. apríl 2019
Væntingavísitala Gallup í mars
Litlar breytingar eru á tiltrú og væntingum íslenskra neytenda milli mánaða. Væntingavísitala Gallup hækkar um ríflega eitt stig frá febrúar og mældist 91,6 stig í mars. Gildi vís…
4. mars 2019
Samfylkingin tapar fylgi
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en nær 17% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Breytingar á fylgi annarra fram…
1. mars 2019
Traust til Alþingis og borgarstjórnar minnkar á meðan traust til dómskerfisins eykst
Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup var almenningur spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og eru nokkrar breytingar á niðurstöðum frá því í fyrra. Traust til Alþingis mæl…
28. febrúar 2019
Ferðamenn ánægðir og mæla með Íslandi sem áfangastað
Gallup, Ferðamálastofa og ISAVIA mæla reglulega ánægju ferðamanna með Ferðamannapúlsinum. Áhugavert er að skoða þróun svara við nokkrum spurningum eftir ársfjórðungum, en mælingar…
4. febrúar 2019
Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins dalar en fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins eykst, sem og stuðningur við…
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða. Fylgi Framsóknarflokksins minnkar um tæplega þrjú prósentustig og fylgi Flokks fólksins um tæplega tvö prósentustig. Fylgi Sósí…
28. janúar 2019
Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2018
Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2018 voru kynntar á Umhverfisráðstefnu Gallup sem haldin var í Hörpu þann 18. janúar. Niðurstöðurnar og upptökur af öllum erindum dagsins má n…
22. janúar 2019
Konur frekar með húðflúr en karlar
Það hefur færst í vöxt undanfarin ár að landsmenn skreyti líkama sína með húðflúrum og okkur hjá Gallup lék forvitni á að vita hve algengt það er orðið.Í ljós kom að fimmtungur fu…
10. janúar 2019
Gallup heimsækir vinnustaði
Gallup býður vinnustöðum upp á fimm fræðandi og létta fyrirlestra þar sem sérfræðingar okkar í mannauðsmálum mæta á staðinn og fjalla um hvernig ná má betri árangri í leik og star…
7. janúar 2019
Umhverfisráðstefna Gallup 18. janúar í Hörpu
Þann 18. janúar næstkomandi verður Umhverfisráðstefna Gallup haldin í annað sinn, í Norðurljósasal Hörpu. Á ráðstefnunni verða glænýjar niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup kynnta…
3. janúar 2019
Fylgi Miðflokksins lækkar mikið
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða. Fylgi Miðflokksins minnkar um rúmlega sex prósentustig og segjast tæplega 6% ætla að kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis …
2. janúar 2019
Viðhorfahópur Gallup styrkir góð málefni
Það er mikilvægur þáttur í starfsemi Viðhorfahóps Gallup að styðja við góð málefni. Á dögunum veitti Gallup, fyrir hönd þátttakenda í Viðhorfahópnum, þrjá styrki til eftirfarandi …
27. desember 2018
Áratugur breytinga: Breytingar á jólahefðum landsmanna
Hefðir skipa það stóran sess í jólahaldi og undirbúningi jólanna að við eigum sérstakt orð yfir þær og tölum um jólahefðir. Þannig hafa flestir þættir jólahalds Íslendinga verið m…
13. desember 2018
Viðhorfahópur Gallup: Vinningshafi mánaðarins
Kristófer Þorgrímsson er vinningshafi mánaðarins í Viðhorfahópi Gallup. Kristófer æfir frjálsar íþróttir hjá FH, er á topp 3 listanum yfir hröðustu hlaupara landsins í 100 metra h…
6. desember 2018
Styrkur til Umhyggju
Gallup veitti Umhyggju styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið …
5. desember 2018
Stuðningur við ríkisstjórn minnkar
Fylgi við ríkisstjórnina minnkar um fjögur prósentustig milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup, en rúmlega 46% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja hana. Litlar …
28. nóvember 2018
Áratugur breytinga - Íslendingar og umhverfismál
Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af mikilvægustu áskorunum jarðarbúa og því mikilvægt að fylgjast með stöðu mála og þróun á Íslandi. Á síðastliðnum áratug hefur orðið mikil brey…