Fréttir

  1. 3. janúar 2020

    Vinstri græn og Samfylkingin tapa fylgi

    Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Vinstri græn og Samfylkingin tapa fylgi. Fylgi Vinstri grænna lækkar um þrjú prósentustig milli mælinga, en næstum 11% …

  2. 3. desember 2019

    Aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu

    Aldrei hafa fleiri Íslendingar verslað á netinu en í ár, en samkvæmt neyslukönnun Gallup 2019 versluðu 76,8% Íslendinga á netinu síðustu 12 mánuði. Yngra fólk er líklegra til að v…

  3. 3. desember 2019

    Fylgi flokka í nóvember

    Miðflokkurinn og Píratar bæta við sig rúmlega prósentustigi hvor flokkur milli mánaða samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Að sama skapi minnkar fylgi Samfylkingarinnar um röskleg…

  4. 27. nóvember 2019

    Væntingavísitala Gallup hækkar

    Nokkrar sveiflur eru á brún íslenskra neytenda um þessar mundir. Væntingavísitala Gallup hækkar um hartnær níu stig samhliða fjölgun ljósasería og mælist nú rétt undir 100 stiga j…

  5. 11. nóvember 2019

    Gallup styrkir Kraft

    Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið að…

  6. 7. nóvember 2019

    Heilbrigðisráðstefna og Heilbrigðiskönnun Gallup 2019 - Öllum aðgengileg

    Niðurstöður Heilbrigðiskönnunar Gallup 2019 voru kynntar á Heilbrigðisráðstefnu Gallup í Hörpu í gær. Samstarfsaðilar Gallup voru Íslandsbanki, Lyfja, Nox medical og VIRK starfsen…

  7. 4. nóvember 2019

    Væntingavísitala Gallup í október

    Eftir talsverða hækkun í september lækkar Væntingavísitala Gallup nú um ríflega 12 stig og mælist nú 86,9 stig sem er fimm stigum lægra gildi en í október í fyrra. Það að Væ…

  8. 29. október 2019

    Fylgi flokka í október

    Sjálfstæðisflokkurinn fengi næstum 23% fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vins…

  9. 28. október 2019

    Þriðjungur Íslendinga treystir þjóðkirkjunni

    Um þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóðkirkjunnar. Það er svipað hlutfall og í fyrra en þá lækkaði það frá fyrri mælingum. Nær þriðjungur ber hvorki mikið né lítið trau…

  10. 28. október 2019

    Færri fóru til útlanda í sumarfríinu

    Síðustu ár hefur þeim fjölgað jafnt og þétt sem ferðast til útlanda í sumarfríinu en í sumar varð breyting þar á. Tæplega 57% fullorðinna Íslendinga fóru til útlanda í sumar og er…

  11. 22. október 2019

    Heilbrigðisráðstefna Gallup - 6. nóvember í Hörpu

    Þann 6. nóvember næstkomandi verður Heilbrigðisráðstefna Gallup haldin í Hörpu í samstarfi við Nox medical, VIRK starfsendurhæfingarsjóð, Íslandsbanka og Lyfju. Á ráðstefnunni ver…

  12. 3. október 2019

    Litlar breytingar á fylgi flokka

    Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,2-1,9 prósentustig. Tæplega 24% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram…

  13. 2. september 2019

    Píratar tapa fylgi og Samfylkingin í sókn

    Fylgi Pírata minnkar um rösklega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu og segjast ríflega 9% þeirra sem taka afstöðu myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. F…

  14. 2. september 2019

    Pólverjar og Bandaríkjamenn ánægðastir í júlí

    Ferðamannapúlsinn mældist 85,9 stig af 100 stigum mögulegum í júlí, rúmum þremur stigum hærra en á sama tíma í fyrra. Ferðamannapúlsinn er metinn út frá fimm undirþáttum: heildará…

  15. 29. ágúst 2019

    Grænkerar - er bylting í vændum?

    Vegan, vegetarian, grænmetisæta og grænkerar (íslenska hugtakið yfir vegan) eru hugtök sem heyrast æ oftar, en öll lýsa þau mataræði sem byggist á því að hætta neyslu kjöts.Vegan …

  16. 2. júlí 2019

    Enn litlar breytingar á fylgi flokkanna

    Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1-1,9 prósentustig, og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar.Næstum 24% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjál…

  17. 27. júní 2019

    Indverjar og Ástralir ánægðastir í maí

    Ferðamannapúlsinn mældist 85,4 stig af 100 stigum mögulegum í maí, nærri tveimur stigum hærra en á sama tíma í fyrra.Ferðamenn frá Indlandi og Ástralíu ánægðastirEf ferðamannapúls…

  18. 3. júní 2019

    Litlar breytingar á fylgi flokkanna

    Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1-1,1 prósentustig, og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar. Rúmlega 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sj…

  19. 28. maí 2019

    Ferðamenn frá Írlandi ánægðastir í apríl

    Ferðamannapúlsinn mældist 84,6 stig af 100 mögulegum í apríl, sem er einu stigi hærra en á sama tíma í fyrra. Ferðamannapúlsinn er metinn út frá fimm undirþáttum: heildaránægju me…

  20. 17. maí 2019

    Fyrirtæki ársins 2019 fá viðurkenningu

    Fyrirtæki ársins 2019 hafa verið valin út frá niðurstöðum árlegrar könnunar sem Gallup framkvæmir fyrir VR. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um viðhorf starfsmanna til …

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu